10.10.2019
Nemendur á unglingastigi hafa útbúið afmælisrit í tilefni 80 ára afmælis skólans.
Lesa meira
10.10.2019
Útivistarval á unglingastigi heldur áfram, í síðustu viku var farið í gönguferð um Hrútey og í sund á Blönduósi. Eftir sundferðina fengu allir sér ís. Skemmtileg ferð sem heppnaðist vel í blíðskaparveðri.
Lesa meira
08.10.2019
Sælir foreldrar/forráðamenn, hér er skráningarblað v/skólapeysa
Lesa meira