Fimmta og síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns fór af stað 1. janúar og stendur til 1. mars næstkomandi.
Fimm krakkar og eitt foreldri verða dregin úr lestrarmiðapottinum ásamt þeim skóla sem les hlutfallslega mest í átakinu og verða þau öll sett í síðustu bókina í Bernskubrekum Ævars vísindamanns sem kemur út næsta vor.
Áfram lestur :)