Fréttir

Þemavinna á yngsta stigi

Nemendur á yngsta stigi, 1.-4.bekk, eru að vinna að sameiginlegu þemaverkefni um líkamann. Ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt hefur komið í ljós og er nemendahópurinn áhugasamur og fróðleiksfús. Vissu þið að * í áranna rás deyja sumir bragðlaukarnir og engir nýjir koma í staðinn. Svo að krakkar eru með bestu bragðlaukana. * ef þú nagar á þér neglurnar skaltu hafa það í huga að það eru fleiri sýklar undir nöglunum á þér en undir klósettsetu. * það eru 206 bein í beinagrind fullorðins manns. * þú notar 40 vöðva til að gretta þig en 20 vöðva til að brosa.
Lesa meira

Umhverfisnefnd

Í dag kom umhverfisnefnd Höfðaskóla saman til fundar. Hér má lesa fundargerð fundarins.
Lesa meira

Árshátíð Höfðskóla

Árshátið Höfðaskóla verður haldin í Fellsborg 14. nóvember kl. 18:00. Fjölbreytt dagskrá. Skólafélagið Rán verður með kaffihlaðborð að dagskrá lokinni.
Lesa meira